Beint í efni
Mínar síður
Starpil

Leiðandi merki í vaxmeðferðum

Starpil er alþjóðlegt leiðandi vörumerki í vaxvörum með yfir 50 ára reynslu. Starpil býður upp á fjölbreytt úrval af vaxi, vaxtækjum og fylgivörum. 

Með áherslu á hámarks gæði og öryggi tryggir Starpil góðan árangur, hvort sem það er á snyrtistofu eða í heimahúsi þá fær húðin milda og árangursríka vaxmeðferð.

Vinsælar vörur


Silkimjúk og slétt húð með vaxinu frá Starpil

Vaxmeðferðir eru áhrifaríkari en flestar aðrar aðferðir við hárfjarlægingu því hárið er fjarlægt með rótum sem tryggir lengri tíma milli meðferða og mýkri endurvöxt.

Með reglulegri notkun verða hárin oft fínni og þynnri og húðin helst slétt og silkimjúk. Vaxið nær að fjarlægja jafnvel stystu hár og er þar af leiðandi frábær lausn fyrir bæði lítil og stór svæði líkamans.